01.12.2024
Heilbrigðisþing 2024 var haldið á Hilton Reykjavík Nordica hótel í troðfullum sal 28. nóvember 2024. Það var að þessu sinni helgað heilsugæslunni. Hér að neðan eru nánari fréttir.
17.11.2024
Ánægjulegt að komin sé niðurstaða varðandi staðarval geðdeildarbyggingar Landspítala. Hún verði ekki á lóðinni við Hringbraut heldur ekki í meira en 5 km. fjarlægð. Persónulega finnst mér lóð Landspítala í Fossvogi lang áhugaverðust.
Sjá nánari umfjöllun hér að neðan
15.11.2024
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) og stjórnarmaður í Spítalanum okkar var í viðtali í Tímariti Hjúkrunarfræðinga sem fylgir hér með og er hægt að lesa með því að stækka það upp. Athyglisvert viðtal þar sem hún segir núna frá sínu nýja starfi síðan í mars og stefnumótunarvinnu í gangi. Guðlaug ein af okkar sterku leiðtogum í okkar heilbrigðiskerfi. Hægt að lesa með því að stækka upp.
10.11.2024
Stjórn Spítalans okkar hefur ályktað um að áherslumál samtakanna næstu misserin verði á Geðheilbrigðismál og Hjúkrunarheimili (fráflæðisvandann)
10.11.2024
Ákváðum að halda sameiginlegan fund með nokkrum lykilaðilum í heilbrigðiskerfinu til að auka tengsl og samstarf við hagaðila. Þannig gæti Spítalinn okkar stuðlað að upplýsingaöflun og sinnt betur sínu hlutverki.
10.11.2024
Rætt um helstu verkefni á haustmánuðum.
10.11.2024
Tilefni fundarins var heimsókn Birgitte Rav Degenkolv forstjóra (CEO) Hvidovre Hospital ásamt fylgdarliði.
10.11.2024
Farið yfir undirbúning aðalafundar
10.11.2024
Undirbúningur aðalfundar og umræður um hvort leggja ætti félagið niður eða halda áfram í tengslum við að Anna Stefánsdóttir er ekki tilbúin að gefa áfram kost á sér til formennsku.
10.11.2024
Undirbúningur aðalafundar, breytingar á hlutverki félagsins og nýir stjórnarmenn