Afmælismálþing Spítalans okkar 12. nóvember!
31.10.2019
Þann 12. nóvember verður afmælismálþing Spítalans okkar í tilefni fimm ára afmælis landssamtakanna.
Við fáum góða gesti til að fagna með okkur þessum tímamótum, m.a. Charlottu Tönsgård, framkvæmdastjóra Kind App sem er sænskt nýsköpunarfyrirtæki tengt heilbrigðisþjónustu.