Skóflustunga fyrir rannsóknarhús Landspítala
04.09.2021
Sá gleðilegi áfangi náðist föstudaginn 3. september að heilbrigðisráðherra, rektor Háskóla Íslands, forstjóri Landspítala og formaður stýrihóps Landspítala tóku skóflustungu að nýju rannsóknarhúsi Landspítala.