21.03.2025
Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.
21.03.2025
Dagskrá fundarins fjallaði mest um fyrirhugað málþing
21.03.2025
Mættir voru frummælendur þeir: Runólfur Pálsson forstjóri. LSH, Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ásgeir Margeirsson framkvæmda-stjóri. Stýrihópsins, Jón Hilmar Friðriksson verkefnisstjóri nýs Landspítala hjá LSH.
Mættir úr stjórn Spítalans okkar. Þorkell Sigurlaugsson, María Heimisdóttir, Gunnlaug Ottesen, Erling Ásgeirsson og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir sat seinni hluta fundarins. Anna Sigrún Baldursdóttir og Jón Ólafur Ólafsson boðuð forföll.
10.11.2024
Stjórn Spítalans okkar hefur ályktað um að áherslumál samtakanna næstu misserin verði á Geðheilbrigðismál og Hjúkrunarheimili (fráflæðisvandann)
10.11.2024
Ákváðum að halda sameiginlegan fund með nokkrum lykilaðilum í heilbrigðiskerfinu til að auka tengsl og samstarf við hagaðila. Þannig gæti Spítalinn okkar stuðlað að upplýsingaöflun og sinnt betur sínu hlutverki.
10.11.2024
Rætt um helstu verkefni á haustmánuðum.
10.11.2024
Tilefni fundarins var heimsókn Birgitte Rav Degenkolv forstjóra (CEO) Hvidovre Hospital ásamt fylgdarliði.
10.11.2024
Farið yfir undirbúning aðalafundar
10.11.2024
Undirbúningur aðalfundar og umræður um hvort leggja ætti félagið niður eða halda áfram í tengslum við að Anna Stefánsdóttir er ekki tilbúin að gefa áfram kost á sér til formennsku.
10.11.2024
Undirbúningur aðalafundar, breytingar á hlutverki félagsins og nýir stjórnarmenn