Vel sótt og vel heppnað málþing!
17.11.2019
Afmælismálþing samtakanna Spítalinn okkar var afar vel sótt og vel heppnað.
Gerður var góður rómur að erindum þeirra sem stigu á stokk og fjölluðu um menntun, vísindi og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu.