Útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut hafa verið afhent
30.06.2014
Þann 21. maí sl afhenti Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fimm hönnunarhópum arkitekta og verkfræðinga útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels Landspítala á Hringbraut.