Einbýli og innigarðar, hlýleiki og birta

Í nýjum meðferðarkjarna Landspítala, hjarta spítalans, verða ekki langir sjúkrahúsgangar. Áhersla er lögð á hlýleika, birtu og gróður, jafnt innan sem utan. Þá heyrir það sögunni til að sjúklingar deili herbergi sem er gjörbylting fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk.

Fyrsti gestur sjúkrahótels

Þann 6. maí hóf sjúkrahótelið við Hildigunnargötu starfsemi sína.