Sjúkrahótelið í máli og myndum

Sjúkrahótelið hefur verið í fréttum undanfarið: Sólrún Ragnarsdóttir hefur verið ráðin til að stýra því, hótelið er ein umhverfisvænasta bygging landsins og í áhugaverðu myndskeiði mbl.is eru svipmyndir úr húsnæðinu auk viðtals við Sólrúnu.