Bráðadeild, bráðalegudeild og gjörgæsla verður ekki aðskilin frá kjarnastarfsemi spítala

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður landssamtakanna Spítalinn okkar, leiðréttir alvarlegar rangfærslur sem birtust í viðtali við utanríkisráðherra og frambjóðanda Framsóknarflokksins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 26. október og er birt í heild sinni á heimasíðunni okkar.

Mikill samhljómur stjórnmálahreyfinga um Hringbrautarverkefnið

Í hinu efnismikla og vandaða sérblaði Nýs Landspítala ohf., sem fylgdi Fréttablaðinu í gær, er að finna mikið af fróðlegu efni. Það er góður vindur í seglin að allir stjórnmálaflokkar utan eins (sem ná kjöri miðað við kannanir) styðja byggingaráformin við Hringbraut. Á heimasíðunni okkar er krækja á blaðið á pdf-formi.

Stútfullt sérblað með Fréttablaðinu um uppbygginguna við Hringbraut

Við vekjum athygli á fróðlegu og efnismiklu sérblaði Fréttablaðsins sem fjallar um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut er mikilvægasta velferðarmálið

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður stjórnar samtakanna Spítalinn okkar, stakk niður penna á dögunum. Greinina má lesa hér á heimasíðunni okkar.

„Hann er svo mikils virði fyrir skólann... “

Á dögunum stóð Spítalinn okkar fyrir sínu þriðja málþingi. Erindi fluttu Páll Matthíasson, Guðrún Nordal, Gunnar Svavarsson og Heiða Björg Hilmisdóttir

Rannsóknarhús skapar gríðarmörg tækifæri

Ein fjögurra stærstu nýbygginga nýs Landspítala við Hringbraut er rannsóknarhús. Á dögunum fór fram málstofa þar sem helstu þættir þeirrar mikilvægu byggingar voru ræddir frá mörgum hliðum.

45. Fundur stjórnar

Rætt um undirbúning málþings samtakanna, sem haldið verður 6. október n.k.

44. Fundur stjórnar

Ræddir og undirbúnir fundir með stjórnmálaflokkum sem fyrirhugaðir eru í aðdraganda kosninga.

43. Fundur stjórnar

Fréttir voru fluttar af byggingaverkefninu og fjölmiðlagreining kynnt.

42. fundur stjórnar

Kynningarmálin voru á dagskrá. M.a. rætt um að fá fundi með stjórnmálaflokkum í aðdragandi kosninga