Mikilvægir áfangar í byggingu nýs Landspítala

Skýrsla stjórnar landssamtakanna Spítalans okkar fyrir árið 2018, var kynnt á aðalfundi samtakanna 12. mars síðastliðinn.

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur landssamtakanna Spítalans okkar var haldinn 12. mars síðastliðinn.

Aðalfundur Spítalans okkar þriðjudaginn 12. mars

Sérstakur gestur aðalfundar verður Henrik Eriksen, framkvæmdastjóri nýbygginga við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn. Hann flytur erindi um byggingaverkefnið, áskoranir þess og lærdóm þann sem draga má af reynslu Dana.