Fréttabréf frá stjórn samtakanna

Anna Stefánsdóttir, formaður stjórnar Spítalans okkar, sendi félögum árlegt fréttabréf á dögunum. Þar er fjallað um störf og áherslumál stjórnar og nýjustu fréttir af gangi Hringbrautarverkefnisins. Fréttabréfið má lesa í heild sinni á heimasíðunni.