Aðalfundur Spítalans okkar verður 9. júní
31.05.2020
Vegna COVID-19 var aðalfundi samtakanna frestað í mars. Nú er komið að því að láta verða af aðalfundi og eru allir félagar hjartanlega velkomnir að taka þátt í hefðbundnum aðalfundarstörfum. Þrjú áhugaverð erindi verða einnig á dagskrá.