Anna Stefánsdóttir verður klínískur ráðgjafi Nýs Landspítala ohf.

Nýr Landspítali ohf. er opinbert hlutafélag sem heldur utan um hina mörgu þræði hönnunar og byggingar nýs Landspítala.

„Fjármögnun ekki vandamál“

Jón Finn­boga­son, for­stöðumaður skulda­bréfa hjá Stefni flutti erindi á fundi Fé­lags at­vinnu­rek­enda um Landspítalann

Niðurstaðan ávallt sú sama: að uppbygging Landspítala verði við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti erindi á fundi Félags atvinnurekenda um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

33. fundur stjórnar

Gunnar Svavarsson, formaður stjórnar Nýs Landspítala var gestur fundarins

32. fundur stjórnar

Félagar úr samtökunum Betri spítali á betri stað voru gestir fundarins

31. fundur stjórnar

Kynningarmál að loknu velheppnuðu málþingi rædd.

30. fundur stjórnar

Farið yfir stöðuna á byggingaverkefninu og kynningarmálin rædd

Spítalinn okkar á fundi Pírata

Píratar hafa undanfarið staðið fyrir málfundum um Landspítala og heilbrigðismál. Anna Stefánsdóttir, stjórnarformaður Spítalans okkar hélt erindi á einum þeirra þar sem hún fjallaði um tilurð, tilgang og markmið samtakanna.