Rangfærslur leiðréttar

Varaformaður stjórnar Spítalans okkar, Þorkell Sigurlaugsson, setti saman grein með athugasemdum við viðtal sem birtist þann 2. apríl í Reykjavík vikublaði. Í grein Þorkels, sem birtist þann 16. apríl í Reykjavík vikublaði, er að finna margvíslegar athugasemdir við rangfærslur í áðurnefndu viðtali. Grein Þorkels má lesa í heild sinni á heimasíðunni.

Hringbraut hefur margítrekað verið staðfest sem besti staðurinn

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður skrifar grein í Morgunblaðið

Tvö ár frá glæsilegum stofnfundi

Um síðastliðna helgi voru tvö ár liðin frá stofnfundi Spítalans okkar

Uppbygging við Hringbraut kynnt á Heilsudegi HÍ

Forsvarsmenn Spítalans okkar á Heilsudeginum í Háskóla Íslands

38. fundur stjórnar

Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson og Magnús Heimisson

36. fundur stjórnar

Rætt um kynningarstarfið á vormisseri.

37. fundur stjórnar

Aðalfundur undirbúin.

35. fundur stjórnar

M.a rætt um fundaröð Pírata um Nýjan Landspítala

34. fundur stjórnar

Umræða um kynningarstarfið á vormisseri.