Fréttir af framkvæmdum við meðferðarkjarnann

Það er mikið um að vera í Hringbrautarverkefninu. Nú er unnið að frágangi nýrra bílastæða og jarðvinnu.

Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut laugardaginn 13. október. Byggingin hýsir meðferðarkjarna Landspítala og verður stærsta nýja byggingin sem tilheyrir Landspítala.

Samningur um fullnaðhönnun nýs rannsóknarhús

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritar samning um fullnaðarhönnun rannsóknarhúss