Aðalfundur Spítalans okkar 2020
26.09.2020
Aðalfundur Spítalans okkar 2020 fór fram í byrjun júní. Anna Stefánsdóttir var endurkjörin formaður stjórnar og áhugaverð erindi frá Ögmundi Skarphéðinssyni, Má Kristjánssyni og Maríu Heimisdóttur settu svip sinn á fundinn.