Aðalfundur Spítalans okkar verður 10. mars á Nauthól

Þá nálgast aðalfundur samtakanna óðfluga, en hann verður haldinn 10. mars kl. 16 á veitingastaðnum Nauthól.