Fjarstæðukenndar hugmyndir sem seinka byggingu nýs Landspítala um a.m.k. 10-15 ár

Arnar Páll Hauksson ræddi við Þorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. janúar um hugmyndir Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins um "að byggja nýjan flottan Landspítala þar sem allt er glænýtt".......

Hvaða mál eru kosningamál

Þorkell, varaformaður Spítalans okkar skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun í tilefni umræðna í kringum kosningar um Landspítala, Borgarlínu og Reyjavíkurflugvöll. Horfa þarf til langrar framtíðar í skipulagsmálum. SMELLIÐ Á GREININA (MYNDINA) TIL AÐ FÁ LETRIÐ STÆRRA

Uppbygging Landspítala við Hringbraut rædd á Alþingi

Þingsályktunartillaga Önnur Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins um nýja óháða staðarvalsgreiningu nýs þjóðarsjúkrahúss rædd á Alþingi.

Þrívíddarprentari getur bjargað mannslífum

Gott dæmi um mikilvægi tækninnar í heilbrigðismálum og samstarf háskóla og Landspítala. Samstarf beggja vegna flugbrautar. Nálægðin skiptir máli.

64. fundur stjórnar

Stjórnin ræddi satarf samtakanna í ljósi niðurstaðna kosninganna til Alþingis

63 fundur stjórnar

Stjórnin ræddi undirbúning fyrir aðalfund 2018

62. fundur stjórnar

Stjórnin ákvað að gera sjónvarpsþátt um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut í samstarfi við Sigurtð K. Kolbeinsson

61. fundur stjórnar

Framkvæmdastjóri NLSH kynnti stöðuna á byggingaverkefninu

60. fundur stjórnar

Stjórnin ræddi hvernig samtökin undirbúa sig fyrir komandi kosningar