28.09.2016
Stjórn Spítalans okkar sendi félögum sínum fréttabréf um það helsta sem er á döfinni í starfsemi samtakanna.
Hæst ber þar málþing 6. október sem nefnist Spítalinn rís.
22.09.2016
Fulltrúar frá átta sjúklingasamtökum stóðu saman að enduropnun götunnar frá Barónsstíg inn að Landspítala.
08.09.2016
Starfshópur um rekstur og þjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigðisráðherra skýrslu. Þar kemur m.a. fram að tilkoma nýs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut muni hafa mjög jákvæð áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigðiskerfisins í heild.
06.09.2016
Stjórnin skipti með sér verkum, Þorkell Sigurlaugsson verður áfram varaformaður, Gunnlaug Ottesen ritari og Kolbeinn Kolbeinsson gjaldkeri. Ákveðið að kynningarstarfið verði meginþemað í starfi samtakanna á þessu starfsári.
06.09.2016
Lokaundirbúningur fyrir aðalfundinn 15. mars n.k.
06.09.2016
Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna og samstarf við BSRB um kynningarmál