Fréttir frá stjórn

Stjórn Spítalans okkar sendi félögum sínum fréttabréf um það helsta sem er á döfinni í starfsemi samtakanna. Hæst ber þar málþing 6. október sem nefnist „Spítalinn rís“.

Áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala

Fulltrúar frá átta sjúklingasamtökum stóðu saman að enduropnun götunnar frá Barónsstíg inn að Landspítala.

Opnar nýja möguleika til framþróunar í heilbrigðisþjónustu

Starfshópur um rekstur og þjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigðisráðherra skýrslu. Þar kemur m.a. fram að tilkoma nýs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut muni hafa mjög jákvæð áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigðiskerfisins í heild.

40. Fundur stjórnar

Stjórnin skipti með sér verkum, Þorkell Sigurlaugsson verður áfram varaformaður, Gunnlaug Ottesen ritari og Kolbeinn Kolbeinsson gjaldkeri. Ákveðið að kynningarstarfið verði meginþemað í starfi samtakanna á þessu starfsári.

39. Fundur stjórnar

Lokaundirbúningur fyrir aðalfundinn 15. mars n.k.

41. Fundur stjórnar

Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna og samstarf við BSRB um kynningarmál