Tímamót í uppbyggingu meðferðarkjarna Landpítala við Hringbraut

Gömlu Hringbrautinni var lokað 8. febrúar vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna.

Gríðarleg þáttaskil

Sjúkrahótelið hefur verið afhent til notkunar og við það tilefni sagði heilbrigðisráðherra að gríðarleg þáttaskil hefðu orðið í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.