Verkefnahópur um fjármögnun

Verkefnahópur um fjármögnun nýbygginga Landspítala hélt sinn fyrsta fund

Svona gera frændur vorir Danir

Mikill uppgangur er í sjúkrahúsbyggingum í Danmörku

Sjúkrahótel á lóð Landspítala.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í dag fimm hönnunarhópum útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels.

Þjóðarsátt um endurnýjun og uppbyggingu Landspítala

Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að ljúka eins fljótt og verða má undirbúningi á endurnýjun og uppbyggingu Landspítala.

2. fundur stjórnar

Gestir fundarins voru þeir Helgi Már Halldórsson hönnunarstjóri SPÍTAL og Jóhannes M Gunnarsson læknisfræðilegur verkefnastjóri

1. fundur stjórnar

Á fyrsta fundi undirritaði stjórn stofnskrá landssamtakanna Spítalinn okkar og skipti með sér verkum

Landsamtökin Spítalinn okkar

Stofnfundur landsamtakanna Spítalinn okkar var haldin 9 apríl sl

Gerumst stofnfélagar!

Þegar hafa 350 einstaklingar skráð sig stofnfélaga í landsamtökunum Spítalinn okkar.

VERKEFNAHÓPAR STOFNAÐIR

Stjórn Spítalans okkar hefur ákveðið að stofna fimm verkefnahópa.

STOFNUN FÉSBÓKARSÍÐU

Stofnuð hefur verið fésbókar síða fyrir Spítalann okkar sem tengd verður vefsíðu samtakanna. Þegar hafa hátt á annað þúsund manns...