Hjúkrunarfræðingar segja forgangsmál að byggja nýjan spítala
27.01.2017
Faghópur um hjúkrun sjúklinga með sýkingar skrifaði grein í Fréttablaðið. Greinin fjallar um þann alvarlega skort sem er á einbýlum á Landspítala sem skapar vandamál við einangrun smitandi sjúklinga.