Spennandi dagskrá á aðalfundi og málþingi

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Spítalinn okkar standa fyrir stuttu málþingi.

Aðalfundur samtakanna 31. maí

Aðalfundur landssamtakanna Spítalinn okkar verður á Hótel Nordica þann 31. maí. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum verður blásið til stutts málþings.