27.02.2017
Á aðalfundinum fáum við góða gesti til að segja frá mikilvægum áföngum Hringbrautarverkefnisins, auk hefðbundinna aðalfundarstarfa. Verið öll hjartanlega velkomin á aðalfund samtakanna!
21.02.2017
Á næstu árum verður margvísleg uppbygging við Hringbraut til eflingar Landspítala. Meðferðarkjarnann ber þar hæst en rannsóknarhús Landspítala er ekki síður mikilvægt. Í þessari grein er farið yfir starfsemi rannsóknarhússins, hvað þar verður að finna og hvaða hlutverki það gegnir.
21.02.2017
Kynningarmálin rædd og aðalfundur 2017 undirbúin.
21.02.2017
Ákveðið að verja félagsgjöldum í kynningarstarfið.
21.02.2017
Starf Spítalans okkar rætt og ákveðið að halda kynningarstarfinu áfram