Viðburðaríkt ár hjá samtökunum Spítalinn okkar

Anna Stefánsdóttir flutti ársskýrslu stjórnar fyrir árið 2016 á aðalfundi samtakanna þann 2. mars síðastliðinn. Hana má lesa í heild sinni hér á heimasíðunni.