114. fundur Spítalans okkar
23.05.2024
Ekki hafa verið færðar inn fundargerðir stjórnarfunda Spítalans okkar síða 70. fundargerð en núna stefnum við að því að bæta úr því. Hér meöfylgjandi er fundargerð fyrsta stjórnarfundar eftir aðalfund vegna starfsársins 2023 en aðalfundurinn var haldinn 23. apríl 2024.