06.10.2016
Guðrún Nordal, Páll Matthíasson, Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Svavarsson flytja okkur erindi í dag. Verið öll hjartanlega velkomin!
04.10.2016
Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir málþingi fimmtudaginn 6. október kl. 16 á Hótel Natura. Góðir gestir flytja erindi og við hvetjum félaga og allt áhugafólk um uppbyggingu nýs Landspítala til að fjölmenna.
04.10.2016
Þorkell Sigurlaugsson varaformaður fer yfir uppbyggingaráform Landspítala við Hringbraut á hádegisverðarfundi Samtaka eldri Sjálfstæðismanna í Valhöll miðvikudaginn 5. október, kl. 12:00