Málþing Spítalans okkar - í dag kl. 16

Guðrún Nordal, Páll Matthíasson, Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Svavarsson flytja okkur erindi í dag. Verið öll hjartanlega velkomin!

Spítalinn rís - málþing 6. október

Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir málþingi fimmtudaginn 6. október kl. 16 á Hótel Natura. Góðir gestir flytja erindi og við hvetjum félaga og allt áhugafólk um uppbyggingu nýs Landspítala til að fjölmenna.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut

Þorkell Sigurlaugsson varaformaður fer yfir uppbyggingaráform Landspítala við Hringbraut á hádegisverðarfundi Samtaka eldri Sjálfstæðismanna í Valhöll miðvikudaginn 5. október, kl. 12:00