Á Facebook-síðu Spítalans okkar má sjá fjölda mynda frá málþinginu.
Við þökkum öllum hjartanlega fyrir komuna og hlökkum til samstarfsins á komandi árum!
Kveðja frá stjórn Spítalans okkar.