Afmælismálþing Spítalans okkar 12. nóvember!

Dagskrá verður betur kynnt innan skamms en aðrir erindrekar málþingsins fyrir utan Charlottu Tönsgård eru: Anna Stefánsdóttir formaður Spítalans okkar, Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar, Alma D. Möller landlæknir og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.

Málþingið fer fram á Reykjavík Hótel Natura, 12. nóvember kl. 15-17. Að loknu málþingi verður skálað fyrir afmælisbarninu!