10.11.2024
Undirritun fundargerðar aðalfundur og upplýsingar um heimsókn Hvidövre spítalans
02.11.2024
Það er mikið í gangi þessa dagana í byggingaframkvæmdum hjá Nýja Landspítalanum. Hann er með margt í gangi: Meðferðarkjarnann og rannsóknarhús, bílastæðahús og bílakjallari undir Sóleyjartorg, undirbúning framkvæmda við hús heilbrigðisvísindasviðs HÍ, stækkun á Grensás og viðbyggingu við sjúkrahúsið á Akureyri. Sjá meira að neðan með link inn á áhugaverðar myndir og myndbönd.