112.stjórnarfundur

Undirbúningur aðalfundar

Aðalfundur Spítalans okkar 23. apríl 2024

Aðalfundargerð

114. fundur Spítalans okkar

Undirritun fundargerðar aðalfundur og upplýsingar um heimsókn Hvidövre spítalans

Framkvæmdafréttir af Nýja Landspítalananum (NLSH) 2024

Það er mikið í gangi þessa dagana í byggingaframkvæmdum hjá Nýja Landspítalanum. Hann er með margt í gangi: Meðferðarkjarnann og rannsóknarhús, bílastæðahús og bílakjallari undir Sóleyjartorg, undirbúning framkvæmda við hús heilbrigðisvísindasviðs HÍ, stækkun á Grensás og viðbyggingu við sjúkrahúsið á Akureyri. Sjá meira að neðan með link inn á áhugaverðar myndir og myndbönd.