Fréttir

Arðgreiðslur frá Landsvirkjun gætu staðið undir kostnaði við nýbyggingar Landspítala

Í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, á Stöð 2 í gær kemur fram ...

Fyrsta steypa vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala á Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra stýrði steypukrananum á byggingasvæði nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut.

Anna Stefánsdóttir verður klínískur ráðgjafi Nýs Landspítala ohf.

Nýr Landspítali ohf. er opinbert hlutafélag sem heldur utan um hina mörgu þræði hönnunar og byggingar nýs Landspítala.

„Fjármögnun ekki vandamál“

Jón Finn­boga­son, for­stöðumaður skulda­bréfa hjá Stefni flutti erindi á fundi Fé­lags at­vinnu­rek­enda um Landspítalann

Niðurstaðan ávallt sú sama: að uppbygging Landspítala verði við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti erindi á fundi Félags atvinnurekenda um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Úrelt hugsun í skipulagsmálum að staðsetja stórar stofnanir í jaðri byggðar

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir ræddi skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu í viðtali við Læknablaðið

„Nálægð háskóla og háskólaspítala er lykilatriði í góðu og frjóu samstarfi“

Sæmundur Rögnvaldsson formaður Félags læknanema ritar grein um staðarval nýbygginga Landspítala í Fréttablaðið

Kostnaðaráætlun vegna nýbygginga Landspítala uppfærð reglulega

Í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu 13. nóvember kemur m.a fram...

Margir fyrrverandi ráðherrar heilbrigðismála voru viðstaddir skóflustunguna

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala í pistli á heimsíðu spítalans

Uppbygging í augsýn

„Hálfnað verk þá hafið er“ segja þær Alma D. Möller og Anna Stefánsdóttir í grein í Morgunblaðinu