11.11.2015
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í dag skóflustungu að sjúkrahóteli Landspítala
29.10.2015
Erindi Sigríðar Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítala
29.10.2015
Umfjöllun um framtíð Landspítala og þátt Spítalans okkar í uppbyggingu hans í þættinum Atvinnulífið á Hringbraut
27.10.2015
Uppbygging þekkingarklasa er mikilvæg fyrir heilbrigðisþjónustuna.
22.10.2015
Í dag voru opnuð tilboð í framkvæmdir við sjúkrahótel á lóð Landspítala við Hringbraut
22.10.2015
Sigurður K. Kolbeinsson stjórnandi þáttarins heimsótti Landspítala í vikunni.
22.10.2015
Þorkell Sigurlaugsson stjórnarmaður í Spítalanum okkar ritar grein í Morgunblaðið í dag sem hann kallar "Um annan spítala á öðrum stað". Greinina má lesa í heild sinni hér á síðunni.
15.10.2015
Fjölmenni sótti málþing Spítalans okkar. Fjallað verður um málþingið hér á heimasíðunni á næstu dögum
06.10.2015
Einn fyrirlesara á málþingi Spítalans okkar næstkomandi þriðjudag verður Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands. Erindi hans heitir Fræðasamfélagið og sérstaða háskólasjúkrahúss. Hann skrifaði grein í sumarbyrjun um efnið sem tilvalið er að rifja upp við þetta tækifæri.
04.10.2015
Þann 13. október standa samtökin Spítalinn okkar fyrir málþingi. Góðir gestir munu þar fjalla um Landspítalann, heilbrigðiskerfið og uppbygginguna framundan. Spítalinn okkar býður allt áhugafólk um heilbrigðismál velkomið á málþingið sem haldið verður á Hótel Natura kl. 16-18.