Landspítali og Spítalinn okkar á sjónvarspsstöðinni Hringbraut

Í vikunni var vönduð umfjöllun um framtíð Landspítala og þátt landssamtakanna Spítalinn okkar í uppbyggingu hans í þættinum Atvinnulífið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Í þættinum segir Anna Stefánsdóttir, formaður samtakanna m.a. að bráðastarfsemi Landspítala sé rekin í mjög gömlu húsnæði sem henti alls ekki slíkri starfsemi.

Hér má horfa á þáttinn.