Hröð uppbygging Landspítala er hagsmunamál allra Íslendinga

Megináherslan í starfi Spítalans okkar er að engar tafir verði á framkvæmum við Hringbraut í Reykjavík. Ársskýrslu samtakanna fyrir árið 2017 má lesa hér að neðan.

Flutningur spítalans stóreykur bílaumferð

Pawel Bartoszek birtir grein í Fréttablaðinu í dag um þau vandamál sem skapast gætu ef Landspítali flytti í úthverfi Garðabæjar.

„Vér verðum að þroskast og magnast áður en við getum stært oss af nokkrum hlut...“

Svo mælti Ingibjörg H. Bjarnason árið 1915, við stofnun Landspítalasjóðs. Rúmri öld síðar getum við stært okkur af mörgu - en alls ekki af núverandi sjúkrahúsbyggingum. Samtökin Spítalinn okkar halda því ótrauð áfram baráttu sinni.

Aðalfundur og málþing í dag 15. mars kl. 16.00 á Hótel Natura

Stjórnin hvetur félaga og alla sem hafa áhuga á uppbyggingu Landspítala við Hringbraut til að mæta

Svandís Svavarsdóttir, Ögmundur Skarphéðinsson, Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Svavarsson flytja erindi á málþingi Spítalans okkar

Hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar, staðan á Hringbrautarverkefninu og þáttur starfsfólks og sjúklinga í hönnun sjúkrahúss verða til umfjöllunar á málþingi Spítalans okkar á fimmtudaginn 15. mars.

Enn um staðarvalið og umsagnir um þingsályktunartillögu

Í dag birtist grein í Morgunblaðinu sem félagi og stjórnarmaður í stjórn Spítalans okkar, Þorkell Sigurlaugsson skrifaði. Þar eru ýmsar rangfærslur varðandi staðarvalið við Hringbraut leiðréttar.

Fréttabréf stjórnar Spítalans okkar

Hringbrautarverkefnið, uppbygging nýs Landspítala við Hringbraut, er á fullri ferð. Nú hillir undir að fyrsta byggingin, sjúkrahótelið verði tekið í notkun.

Málþing að loknum aðalfundi 2018

Stutt og fróðlegt málþing um uppbyggingu Landspítala

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Spítalans okkar veðrur 15. mars 2018 kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura, Víkingasal.

Nánast samhljóma niðurstaða umsagnaraðila um staðsetningu Landspítala

Flestar umsagnir um þingsályktunartillögu um staðsetningu voru á einn veg.