49. fundur stjórnar

Ákveðið að verja félagsgjöldum í kynningarstarfið.

48. fundur stjórnar

Starf Spítalans okkar rætt og ákveðið að halda kynningarstarfinu áfram

Hjúkrunarfræðingar segja forgangsmál að byggja nýjan spítala

Faghópur um hjúkrun sjúklinga með sýkingar skrifaði grein í Fréttablaðið. Greinin fjallar um þann alvarlega skort sem er á einbýlum á Landspítala sem skapar vandamál við einangrun smitandi sjúklinga.

Byggingu meðferðarkjarna verði lokið árið 2023

Nýr stjórnarsáttmáli var kynntur í dag.

47. fundur stjórnar

Málþing Spítalans okkar undirbúið

46. Fundur stjórnar

Gestur fundarins var Gunnar Svarvarsson, framkvæmdastjóri NLSH

Bráðadeild, bráðalegudeild og gjörgæsla verður ekki aðskilin frá kjarnastarfsemi spítala

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður landssamtakanna Spítalinn okkar, leiðréttir alvarlegar rangfærslur sem birtust í viðtali við utanríkisráðherra og frambjóðanda Framsóknarflokksins. Greinin birtist í Morgunblaðinu 26. október og er birt í heild sinni á heimasíðunni okkar.

Mikill samhljómur stjórnmálahreyfinga um Hringbrautarverkefnið

Í hinu efnismikla og vandaða sérblaði Nýs Landspítala ohf., sem fylgdi Fréttablaðinu í gær, er að finna mikið af fróðlegu efni. Það er góður vindur í seglin að allir stjórnmálaflokkar utan eins (sem ná kjöri miðað við kannanir) styðja byggingaráformin við Hringbraut. Á heimasíðunni okkar er krækja á blaðið á pdf-formi.

Stútfullt sérblað með Fréttablaðinu um uppbygginguna við Hringbraut

Við vekjum athygli á fróðlegu og efnismiklu sérblaði Fréttablaðsins sem fjallar um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut er mikilvægasta velferðarmálið

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður stjórnar samtakanna Spítalinn okkar, stakk niður penna á dögunum. Greinina má lesa hér á heimasíðunni okkar.