Áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala

Fulltrúar frá átta sjúklingasamtökum stóðu saman að enduropnun götunnar frá Barónsstíg inn að Landspítala.

Opnar nýja möguleika til framþróunar í heilbrigðisþjónustu

Starfshópur um rekstur og þjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigðisráðherra skýrslu. Þar kemur m.a. fram að tilkoma nýs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut muni hafa mjög jákvæð áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigðiskerfisins í heild.

40. Fundur stjórnar

Stjórnin skipti með sér verkum, Þorkell Sigurlaugsson verður áfram varaformaður, Gunnlaug Ottesen ritari og Kolbeinn Kolbeinsson gjaldkeri. Ákveðið að kynningarstarfið verði meginþemað í starfi samtakanna á þessu starfsári.

39. Fundur stjórnar

Lokaundirbúningur fyrir aðalfundinn 15. mars n.k.

41. Fundur stjórnar

Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna og samstarf við BSRB um kynningarmál

Staðarval og staðleysur

Jón Ólafur Ólafsson arkitekt og stjórnarmaður í Spítalanum okkar birti grein í Morgunblaðinu á dögunum. Lengri útgáfu hennar má kynna sér hér á heimasíðunni.

Mikilvæg skref stigin í uppbyggingu nýs Landspítala

Ný ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021 inniber góðar fréttir fyrir uppbyggingu Landspítala. Helstu atriði hennar sem tengjast spítalanum má lesa um hér á heimasíðunni okkar.

Kynnt sér vel forsendur uppbyggingar við Hringbraut

Greinargott og flott viðtal við Þorkel Sigurlaugsson varaformann stjórnar Spítalans okkar í Reykjavík vikublaði.

Stefnir í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, á ársfundi Landspítala

Öll verk á áætlun

Viðtal við Gunnar Svarvarsson í Morgunblaðinu