„Hann er svo mikils virði fyrir skólann... “

Á dögunum stóð Spítalinn okkar fyrir sínu þriðja málþingi. Erindi fluttu Páll Matthíasson, Guðrún Nordal, Gunnar Svavarsson og Heiða Björg Hilmisdóttir

Rannsóknarhús skapar gríðarmörg tækifæri

Ein fjögurra stærstu nýbygginga nýs Landspítala við Hringbraut er rannsóknarhús. Á dögunum fór fram málstofa þar sem helstu þættir þeirrar mikilvægu byggingar voru ræddir frá mörgum hliðum.

45. Fundur stjórnar

Rætt um undirbúning málþings samtakanna, sem haldið verður 6. október n.k.

44. Fundur stjórnar

Ræddir og undirbúnir fundir með stjórnmálaflokkum sem fyrirhugaðir eru í aðdraganda kosninga.

43. Fundur stjórnar

Fréttir voru fluttar af byggingaverkefninu og fjölmiðlagreining kynnt.

42. fundur stjórnar

Kynningarmálin voru á dagskrá. M.a. rætt um að fá fundi með stjórnmálaflokkum í aðdragandi kosninga

Málþing Spítalans okkar - í dag kl. 16

Guðrún Nordal, Páll Matthíasson, Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Svavarsson flytja okkur erindi í dag. Verið öll hjartanlega velkomin!

Spítalinn rís - málþing 6. október

Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir málþingi fimmtudaginn 6. október kl. 16 á Hótel Natura. Góðir gestir flytja erindi og við hvetjum félaga og allt áhugafólk um uppbyggingu nýs Landspítala til að fjölmenna.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut

Þorkell Sigurlaugsson varaformaður fer yfir uppbyggingaráform Landspítala við Hringbraut á hádegisverðarfundi Samtaka eldri Sjálfstæðismanna í Valhöll miðvikudaginn 5. október, kl. 12:00

Fréttir frá stjórn

Stjórn Spítalans okkar sendi félögum sínum fréttabréf um það helsta sem er á döfinni í starfsemi samtakanna. Hæst ber þar málþing 6. október sem nefnist „Spítalinn rís“.