6. fundur stjórnar

Fjármögnun bygginga nýs húsnæðis Landspítala hvað er til ráða. Gestur fundarins var Kristján L. Möller alþingismaður

5. fundur stjórnar

Á fundinum var fjallað um lagalegar hindranir vegna fjármögnunar bygginga nýs húsnæðis Landspítala. Garðar Garðarsson hefur unnið ítarlega samantekt um lagaumhverfi NLSH og áorðnar breytingar á upphaflegu lögunum frá 2010.

„Prívatið fyrir aðstandendur er ekkert“

Dagþór Haraldsson um upplifun sína sem aðstandandi á Landspítala

Húsnæði Landspítala algjörlega óviðunandi

Jón Gunnarsson, alþingismaður átti leið á Landspítala

Aðstaðan vægast sagt óboðleg

Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálp segir frá upplifun sinni.....

„Vitum að Alþingi stendur að baki okkur“

Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir Alþingi standa að baki nýbyggingu Landspítala

Óábyrgt að fresta nýbyggingu Landspítala

Krístján L. Möller alþingismaður segir að nýbygging Landspítala muni ekki rísa ef ríkisstjórnin ætli að fjármagna bygginguna með framlögum......

Fjármálaráðherra ekki hlynntur einkaframkvæmd við nýbyggingar Landspítala

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra vonast til að ríkið geti fjármagnað nýbyggingar Landspítala á næstu árum.

Útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut hafa verið afhent

Þann 21. maí sl afhenti Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fimm hönnunarhópum arkitekta og verkfræðinga útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels Landspítala á Hringbraut.

Vill nýbyggingar Landspítala í forgang

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að setja eigi framkvæmdir við Landspítala í forgang.