Fréttabréf stjórnar Spítalans okkar

Hringbrautarverkefnið, uppbygging nýs Landspítala við Hringbraut, er á fullri ferð. Nú hillir undir að fyrsta byggingin, sjúkrahótelið verði tekið í notkun.

Málþing að loknum aðalfundi 2018

Stutt og fróðlegt málþing um uppbyggingu Landspítala

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Spítalans okkar veðrur 15. mars 2018 kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura, Víkingasal.

Nánast samhljóma niðurstaða umsagnaraðila um staðsetningu Landspítala

Flestar umsagnir um þingsályktunartillögu um staðsetningu voru á einn veg.

Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut

Áhugaverð grein um undirbúningsferlið við uppbyggingu Landspítala við Hringbraut

Hringbraut besti kosturinn fyrir nýbyggingar Landspítala

Undarleg beiðni um nýja staðarvalsgreiningu

Gunnar Bragi með stórfurðulegan pistil

Stórundarlegur pistill hjá Gunnari Braga í Morgunblaðinu þann 6. febrúar síðastliðinn.

Miðja höfuðborgarsvæðisins komin við Smáralind

Í grein Alberts Jónssonar í Morgunblaðinu 5. febrúar 2018 er miðja höfuðborgarsvæðisins komin í Smáralind

Enn halda menn að umræðan sé handjárnuð

Er umræðan um staðsetningu Landspítala í handjárnum? Spyr Björn Bjarki Þorsteinsson í grein í Morgunblaðinu.

Fjarstæðukenndar hugmyndir sem seinka byggingu nýs Landspítala um a.m.k. 10-15 ár

Arnar Páll Hauksson ræddi við Þorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. janúar um hugmyndir Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins um "að byggja nýjan flottan Landspítala þar sem allt er glænýtt".......