Ræða Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í ræðu sinni á ársfundi Landspítala að við hönnun nýbygginga Landspítalans væri horft til þarfa nemenda í heilbrigðisvísindum, sem styddi við fræðahlutverk háskólasjúkrahúss og annarrar þekkingarstarfsemi í Vatnsmýrinni.

Meðferðarkjarninn í sjónmáli

Í ársskýrslu Landspítala sem birt var á ársfundi spítalans í dag er meðal annars fjallað um að nú styttist í framkvæmdir við hinn mikilvæga meðferðarkjarna.

67. fundur stjórnar

Stjórnin ræddi umsögn samtakanna um tillögu til þingsályktunar um óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús.

66. fundur stjórnar

Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH var gestur fundarins

65. fundur stjórnar

Stjórnin ræddi umfjöllun fjölmiðla um staðsetningu nýbygginga Landspítala.

70. fundur stjórnar

Stjórn skiptir með sér verkum

69. fundur stjórnar

Aðalfundur undirbúin og kynningarmálin rædd

68. fundur stjórnar

Staðan á Hringbrautarverkefninu kynnt

Fullnaðarhönnun rannsóknahúss hefst í sumar

Nú hefur fjórum hönnunarteymum verið afhent útboðsgögn vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknarhúss Landspítala við Hringbraut. Nýtt rannsóknarhús mun sameina alla rannsóknarstarfsemi Landspítala á einum stað.

Pistill heilbrigðisráðherra um Landspítala

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stakk niður penna og skrifaði grein um það sem framundan er í uppbyggingarmálum Landspítala. Í greininni kemur fram að senn hefst mikilvægur áfangi í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.