Gríðarleg þáttaskil

Sjúkrahótelið hefur verið afhent til notkunar og við það tilefni sagði heilbrigðisráðherra að gríðarleg þáttaskil hefðu orðið í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Fróðlegt myndband um Landspítalaþorpið

Við hvetjum alla til að kynna sér fróðlegt myndband um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Sjúkrahótel afhent fullbúið til notkunar 31. janúar

Opið hús verður í Sjúkrahótelinu 31. janúar kl. 12-16.