25.08.2014
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra vonast til að ríkið geti fjármagnað nýbyggingar Landspítala á næstu árum.
30.06.2014
Þann 21. maí sl afhenti Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fimm hönnunarhópum arkitekta og verkfræðinga útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels Landspítala á Hringbraut.
21.06.2014
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að setja eigi framkvæmdir við Landspítala í forgang.
13.06.2014
Spítalinn okkar hefur sett sér það markmið að fjölga stofnfélögum um 600 á næstu vikum
12.06.2014
Gestir fundarins voru Gunnar Svarvarsson formaður bygginganefndar NLSH og Stefán Veturliðason, verkefnastjóri.
12.06.2014
Stjórn ákvað hvaða stjórnarmenn sitji í verkefnahópum á vegum Spítalans okkar
26.05.2014
Verkefnahópur um fjármögnun nýbygginga Landspítala hélt sinn fyrsta fund
23.05.2014
Mikill uppgangur er í sjúkrahúsbyggingum í Danmörku
21.05.2014
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í dag fimm hönnunarhópum útboðsgögn fyrir fullnaðarhönnun sjúkrahótels.
20.05.2014
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að ljúka eins fljótt og verða má undirbúningi á endurnýjun og uppbyggingu Landspítala.