5. fundur stjórnar

Á fundinum var fjallað um lagalegar hindranir vegna fjármögnunar bygginga nýs húsnæðis Landspítala. Garðar Garðarsson hefur unnið ítarlega samantekt um lagaumhverfi NLSH og áorðnar breytingar á upphaflegu lögunum frá 2010.

„Prívatið fyrir aðstandendur er ekkert“

Dagþór Haraldsson um upplifun sína sem aðstandandi á Landspítala