Flýtilyklar
Fréttir
Fyrsti gestur sjúkrahótels
07.05.2019
Þann 6. maí hóf sjúkrahótelið við Hildigunnargötu starfsemi sína.
Lesa meira
Sjúkrahótelið í máli og myndum
28.04.2019
Sjúkrahótelið hefur verið í fréttum undanfarið: Sólrún Ragnarsdóttir hefur verið ráðin til að stýra því, hótelið er ein umhverfisvænasta bygging landsins og í áhugaverðu myndskeiði mbl.is eru svipmyndir úr húsnæðinu auk viðtals við Sólrúnu.
Lesa meira
Mikilvægir áfangar í byggingu nýs Landspítala
14.03.2019
Skýrsla stjórnar landssamtakanna Spítalans okkar fyrir árið 2018, var kynnt á aðalfundi samtakanna 12. mars síðastliðinn.
Lesa meira
Fréttir af aðalfundi
14.03.2019
Aðalfundur landssamtakanna Spítalans okkar var haldinn 12. mars síðastliðinn.
Lesa meira
Aðalfundur Spítalans okkar þriðjudaginn 12. mars
09.03.2019
Sérstakur gestur aðalfundar verður Henrik Eriksen, framkvæmdastjóri nýbygginga við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn. Hann flytur erindi um byggingaverkefnið, áskoranir þess og lærdóm þann sem draga má af reynslu Dana.
Lesa meira
Tímamót í uppbyggingu meðferðarkjarna Landpítala við Hringbraut
11.02.2019
Gömlu Hringbrautinni var lokað 8. febrúar vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna.
Lesa meira
Gríðarleg þáttaskil
04.02.2019
Sjúkrahótelið hefur verið afhent til notkunar og við það tilefni sagði heilbrigðisráðherra að gríðarleg þáttaskil hefðu orðið í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira
Fróðlegt myndband um Landspítalaþorpið
28.01.2019
Við hvetjum alla til að kynna sér fróðlegt myndband um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira
Sjúkrahótel afhent fullbúið til notkunar 31. janúar
26.01.2019
Opið hús verður í Sjúkrahótelinu 31. janúar kl. 12-16.
Lesa meira
Fréttir af framkvæmdum við meðferðarkjarnann
19.10.2018
Það er mikið um að vera í Hringbrautarverkefninu. Nú er unnið að frágangi nýrra bílastæða og jarðvinnu.
Lesa meira