Stofnskrá
1.grein
Félagiđ heitir: Spítalinn okkar - landssamtök um uppbyggingu á nýju húsnćđi Landspítala.
2. grein
Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.
3. grein
Tilgangur félagsins er ađ stuđla ađ nýbyggingu og endurnýjun Landspítala háskólasjúkrahúss, ţannig ađ húsakostur, tćknibúnađur og ađstađa sjúklinga og starfsfólks spítalans ţjóni nútíma ţörfum.
4. grein
Markmiđ félagsins er ađ auka stuđning og skilning međal almennings og stjórnvalda á nauđsynlegum úrbótum á húsakosti spítalans ţannig ađ:
- Ţjóđin sé upplýst um ţarfir fyrir ađstöđu til spítalaţjónustu vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar og aldurssamsetningar ţjóđarinnar og framfara í ţjónustu og međferđ.
- Almenningi sé kunnugt um fyrirliggjandi áćtlanir um endurnýjun og viđbćtur húsnćđis Landspítala.
- Fylgt sé eftir fjármögnun og framkvćmd verkefnisins.
5. grein
Félagiđ er opiđ öllum sem styđja tilgang ţess og markmiđ, ţ.e. einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtćkjum. Stofnfélagar eru ţeir sem ganga í félagiđ eigi síđar en á 1. ađalfundi ţess.
6. grein
Öll starfsemi félagsins skal vera almenningi ađgengileg.
7. grein
Ađalfund félagsins skal halda eigi síđar en 1. apríl ár hvert og skal bođa til hans međ ađ minnst tveggja vikna fyrirvara međ sannanlegum hćtti. Ađalfundur er löglegur, sé rétt til hans bođađ. Ađeins félagar mega vera ţátttakendur í ađalfundi. Einfaldur meirihluti mćttra félaga rćđur úrslitum mála. Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögđ fram
- Reikningar lagđir fram til samţykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörđun félagsgjalds
- Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
- Önnur mál
8. grein
Stjórn félagsins skal skipuđ 7 félagsmönnum, formanni og 6 međstjórnendum, kjörnum á ađalfundi til eins árs í senn. Formađur skal kosinn sérstaklega, ađ öđru leyti skiptir stjórnin međ sér verkum. Stjórn félagsins fer međ málefni ţess milli ađalfunda. Formađur bođar til funda. Stjórnin getur skipađ starfshópa um afmarkađa ţćtti.
Ađalfundur kýs einnig tvo skođunarmenn til eins árs í senn til ađ endurskođa reikningshald félagsins. Skođunarmenn skulu uppfylla hćfisskilyrđi 2. mgr. 97. gr. ársreikningalaga nr. 3/2006.
9. grein
Ákvörđun um félagsgjald skal tekin á ađalfundi. Félagsgjöld skulu innheimt árlega.
10. grein
Mögulegum rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ í samrćmi viđ tilgang ţess.
11. grein
Ákvörđun um slit félagsins skal taka á ađalfundi međ einföldum meirihluta atkvćđa og renna eignir ţess til Landspítala.
12. grein
Stjórn samtakanna bođar til félagsfunda ţegar ţurfa ţykir, eđa ef 1/3 hluti félagsmanna óskar ţess.
13. grein
Stofnskrá ţessi var samţykkt á stofnfundi félagsins.
Reykjavík, 9. apríl 2014
Undirritanir stjórnarmanna, nöfn og kennitölur.
Stofnskrá breytt á ađalfundi, 2. mars 2017, samanber fundargerđ.