Hér má finna margvíslegt efni sem tengist nýjum Landspítala viđ Hringbraut: Greinaskrif og viđtöl frá árunum 2002 til dagsins í dag, kynningarrit og sjónvarpsţćtti, myndbönd sem lýsa hönnunarferli nýs Landspítala, rćđur, skýrslur, pistla og ađrar heimildir úr starfi samtakanna sem og frá umrćđunni um nýjan Landspítala viđ Hringbraut.
Greinaskrif og viđtöl
2019
- Myndband sem sýnir breyttar akstursleiđir og ađgengi á Hringbrautarlóđinni, vegna framkvćmda viđ međferđarkjarnann.
- „Sjúkrahóteliđ fékk hćstu einkunn“. Viđtal viđ Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur, verkfrćđing og deildarstjóra umhverfismála hjá Eflu í fréttum RÚV ţann 12. apríl, 2019.
- „Svandís segir sjúkrahótel gríđarleg ţáttaskil“. Viđtal viđ Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra í fréttum Stöđvar 2, 31. janúar, 2019.
- Fróđlegt myndband um uppbyggingu Landspítalaţorpsins. Í ţví er lýst hönnunarferli ţjóđarsjúkrahússins auk ţess sem ýmsir forvitnilegir ţćttir framkvćmdarinnar eru tíundađir.
2018
- „Nýjum áföngum fagnađ“. Grein eftir Oddnýju Sturludóttur og Önnu Stefánsdóttur, stjórnarkonur í Spítalanum okkar. Greinin birtist í Fréttablađinu, ţann 22. júní, 2018.
- „Framkvćmdir ađ hefjast viđ nýjan spítala“. Viđtal viđ Ásbjörn Jónsson verkefnastjóra Nýs Landspítala í fréttum RÚV ţann 12. júní, 2018.
- „Nýr Landspítali viđ Hringbraut á áćtlun“. Viđtal viđ Pál Matthíasson forstjóra Landspítala í fréttum RÚV ţann 21. maí, 2018.
- „Landspítali í sókn“. Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra í Morgunblađinu ţann 30. apríl, 2018.
- „Stór dagur fyrir Landspítalann“. Viđtal viđ Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóra Nýs Landspítala á útvarpsstöđinni K100 ţann 26. apríl, 2018.
- „Klárum uppbyggingu viđ Hringbraut sem fyrst“. Grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Morgunblađinu ţann 25. apríl, 2018.
- „Máliđ ţolir enga biđ“. Viđtal viđ Ölmu D. Möller landlćkni, í Morgunblađinu ţann 7. apríl, 2018.
- „Fagnar stađfestingu á byggingu nýs Landspítala“. Viđtal viđ Pál Matthíasson, forstjóra Landspítala á RÚV ţann 6. apríl, 2018.
- „Flutningur spítalans stóreykur bílaumferđ“. Grein eftir Pawel Bartoszek í Fréttablađinu ţann 21. mars, 2018.
- „Enn um stađarvaliđ og umsagnir um ţingsályktunartillögu“. Grein eftir Ţorkel Sigurbjörnsson, varaformann stjórnar Spítalans okkar sem birtist í Morgunblađinu ţann 10. mars, 2018.
- „Glćsileg uppbygging Landspítala viđ Hringbraut“. Grein í Kjarnanum eftir Hans Guttorm Ţormar og Ţorkel Sigurlaugsson sem birtist ţann 1. mars, 2018.
- „Sannleikurinn er sagna bestur - Til nokkurra Alţingismanna“. Grein eftir Ţorkel Sigurbjörnsson, varaformann stjórnar Spítalans okkar sem birtist í Morgunblađinu ţann 24. febrúar, 2018.
- „Íslenskt heilbrigđiskerfi getur ekki beđiđ“. Viđtal viđ Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra í Morgunblađinu ţann 25. janúar, 2018.
2017
- „Nýtt sjúkrahótel bót fyrir fólk utan af landi“. Viđtal viđ Guđlaugu Rakel Guđjónsdóttur, framkvćmdastjóra á Landspítala á RÚV, ţann 21. nóvember, 2017.
- „Er upplýst umrćđa eins og fíllinn í postulínsbúđinni?“ Grein eftir Hans Guttorm Ţormar sem birtist í Kjarnanum ţann 26. október, 2017.
- „Fyrsta skóflustunga 2018/2019“. Viđtal viđ Gunnar Svavarsson frá Nýjum Landspítala ţann 17. júlí, 2017.
- „Hugleiđing um íslenska heilbrigđiskerfiđ“. Grein eftir Dagbjörtu Jónsdóttur sjúkraliđa á Landspítala, sem birtist í Fréttablađinu ţann 4. maí, 2017.
- „Nýr Landspítali byggđur 2018-2022“. Frétt í Morgunblađinu um fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar sem birtist ţann 31. mars, 2017.
- „Húsnćđi Landspítala - Ţjóđarskömm“. Grein eftir Reyni Arngrímsson lćkni sem birtist í Fréttablađinu ţann 23. mars, 2017.
- „Hvađ verđur ađ finna í rannsóknarhúsi Landspítala?“ Grein međ samantekt Oddnýjar Sturludóttur, stjórnarkonu í Spítalanum okkar á heimasíđu Spítalans okkar, birt ţann 21. febrúar 2017.
- „Skortur á einbýlum á Landspítala - vandamál viđ einangrun smitandi sjúklinga“. Grein eftir hjúkrunarfrćđingana Berglindi Guđrúnu Chu, Ardísi Henriksdóttur, Ásdísi Elfarsdóttur Jelle, Jóhönnu Lilju Hjörleifsdóttur og Súsönnu K. Knútsdóttur sem skipa faghóp um hjúkrun á Landspítala. Greinin birtist í Fréttablađinu ţann 26. janúar, 2017.
2016
- „Bráđadeild, bráđalegudeild og gjörgćsla verđur ekki ađskilin frá kjarnastarfsemi spítala.“ Grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar sem birtist í Morgunblađinu ţann 26. október, 2016.
- „Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut er mikilvćgasta velferđarmáliđ“. Grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar sem birtist í Morgunblađinu ţann 11. október, 2016.
- „Stađarval og stađleysur“. Grein eftir Jón Ólaf Ólafsson, stjórnarmann í Spítalanum okkar. Greinin birtist ţann 10. maí, 2016.
- „Landspítali er og verđur viđ Hringbraut“. Viđtal í Reykjavík Vikublađ viđ Ţorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar ţann 29. apríl, 2016.
- „Sjúkrahúsiđ í Svartaskógi“. Grein eftir Hans Guttorm Ţormar sem birtist í Kjarnanum ţann 17. apríl, 2016.
- „Nýtt ţjóđarsjúkrahús viđ Hringbraut“. Grein eftir Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóra Nýs Landspítala sem birtist í Kvennablađinu ţann 22. mars, 2016.
- „Ekki sambođiđ okkur sem ţjóđ“. Grein eftir Elínu Hirst ţingkonu í Fréttablađinu ţann 17. mars, 2016.
- „Frestun „fullkomiđ ábyrgđarleysi““. Viđtal viđ Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur ţingkonu í Morgunblađinu ţann 14. mars, 2016.
- „Vill ađ Sigmundur fái annađ forrit“. Frétt í Morgunblađinu ţann 15. mars, 2016.
- „Viđ ţurfum spítala strax, helst í gćr.“ Frétt RÚV frá borgarafundi um heilbrigđismál sem haldinn var í mars áriđ 2016.
2015
- „Í samrćmi viđ hugmyndafrćđi nýs svćđisskipulags“. Viđtal viđ Ásdísi Hlökk Theódórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar í Lćknablađinu áriđ 2015.
- „Uppbygging í augsýn“. Grein eftir Önnu Stefánsdóttur og Ölmu Möller, hjúkrunarfrćđinga, sem birtist í Morgunblađinu ţann 11. desember, 2015.
- „Landspítali + Háskóli = Sönn ást.“ Grein eftir Sćmund Rögnvaldsson, lćknanema sem birtist í Fréttablađinu ţann 1. desember, 2015.
- „Framtíđin bíđur ekki“. Grein í Fréttablađinu ţann 27. október áriđ 2015 eftir lćknana Ölmu D. Möller, Unni A. Valdimarsdóttur, Tómas Guđbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Engilbert Sigurđsson og Guđmund Ţorgeirsson.
- „Landspítali - fjöregg ţjóđarinnar“. Grein eftir Guđríđi Kristínu Ţórđardóttur formann hjúkrunarráđs og Reyni Arngrímsson formann lćknaráđs sem birtist í Morgunblađinu ţann 24. október, 2015.
- „Ekki hćgt ađ snúa viđ í miđri á“. Viđtal viđ Tómas Guđbjartsson yfirlćkni á Stöđ 2, ţann 25. október, 2015.
- „Nýtt ţjóđarsjúkrahús - ávinningur okkar allra“. Grein sem birtist í Morgunblađinu 2. október, 2015 og er eftir Önnu Stefánsdóttur, Jón Ólaf Ólafsson, Oddnýju Sturludóttur, Kolbein Kolbeinsson, Gunnlaugu Ottesen, Ţorkel Sigurlaugsson og Sigríđi Rafnar Pétursdóttur, stjórnarfólk í samtökunum Spítalinn okkar.
- „Landspítali viđ Hringbraut“. Grein eftir Dag B. Eggertsson borgarstjóra, Pál Matthíasson forstjóra Landspítala og Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra. Greinin birtist í Fréttablađinu ţann 4. september, 2015.
- „Nýr spítali á nýjum stađ?“ Viđtal viđ Gunnar Svavarsson frá Nýjum Landspítala og Hermann Guđmundsson frá samtökum um betri spítala á betri stađ, í útvarpsţćttinum Bítinu frá 14. október, 2015.
- „Mikilvćgt ađ bćta gćđin og gćta öryggis“. Viđtal viđ Huldu Gunnlaugsdóttur, fyrrum forstjóra Landspítala í Morgunblađinu ţann 13. október, 2015.
- „Nýframkvćmdir á Landspítalalóđ ađ hefjast“. Viđtal viđ Gunnar Svavarsson, formann byggingarnefndar Nýs Landspítala ohf., í útvarpsţćttinum Samfélagiđ á RÚV, ţann 13. október, 2015.
- „Landspítali - háskólasjúkrahús, besti spítalinn viđ Hringbraut.“ Grein eftir Hans Guttorm Ţormar sem birtist í Kjarnanum ţann 12. maí, 2015.
- „Hagkvćmast ađ byggja viđ Hringbraut“. Viđtal viđ Dag B. Eggertsson borgarstjóra, sem birtist í Morgunblađinu ţann 4. apríl, 2015.
- Ekkert má hökta međ nýjan spítala“. Viđtal viđ Önnu Stefánsdóttur, formann stjórnar Spítalans okkar í Morgunblađinu ţann 28. mars, 2015.
2014
- „Sjúklingar liggja inni í tćkjageymslu“. Viđtal viđ Tómas Guđbjartsson yfirlćkni á RÚV, ţann 1. nóvember, 2014.
- „Viđreisn Landspítalans“. Grein eftir Ţorstein Pálsson sem birtist á heimasíđu hans ţann 3. október, 2014.
- „Allir á einum stađ“. Viđtal viđ Maríönnu Garđarsdóttur röntgenlćkni og Gunnar Bjarna Ragnarsson, krabbameinslćkni í Morgunútgáfunni, ţann 22. september, 2014.
- „Skuggabaldrar heilbrigđis“. Grein eftir Dagţór Haraldsson, ađstandanda sjúklings á Landspítala, sem birtist í Fréttablađinu ţann 5. september, 2014.
- „Vill Landspítala í forgang“. Viđtal viđ Bjarna Benediktsson fjármálaráđherra í fréttum RÚV ţann 16. júní, 2014.
- „Sáttin um ţjóđarsjúkrahúsiđ“. Grein eftir Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttir, ţingkonu í Fréttablađinu ţann 22. maí, 2014.
- „Ţjóđarsátt um nýjan Landspítala“. Viđtal viđ Kristján Möller, fyrrum ţingmann og ráđherra, í Morgunblađinu ţann 19. maí, 2014.
- „Algjör samstađa á Alţingi um byggingu nýs Landspítala“. Viđtal viđ Kristján Möller, fyrrum ţingmann og ráđherra, í útvarpsţćttinum Bítinu ţann 21. maí, 2014.
- „Spítalinn okkar: Ađ svara kalli framtíđar og bćta fyrir vanrćkslu síđustu ára“. Grein eftir Svavar Gestsson, fyrrum ţingmann og ráđherra, frá 20. apríl, 2014.
2013
- „Höfum viđ efni á ađ byggja ekki?“. Ritstjórnargrein eftir Maríu Heimisdóttur, framkvćmdastjóra fjármálasviđs Landspítala, sem birtist í Lćknablađinu áriđ 2013.
- „Nýtt háskólasjúkrahús rísi sem fyrst.“ Frétt á heimasíđu Nýs Landspítala um rćđu Kristínar Ingólfsdóttur rektors Háskóla Íslands. Fréttin birtist ţann 23. febrúar, 2013.
- „Hvetja stjórnvöld til ađ byggja nýjan spítala“. Ályktun Lćknafélags Reykjavíkur frá ađalfundi félagsins í maí, 2013.
- „Vill ekki fresta uppbyggingu Landspítalans.“ Viđtal viđ Ţórarin Sigurđsson, lćkningaforstjóra Heilbrigđisstofnunar Austurlands sem birtist á heimasíđu RÚV ţann 8. maí, 2013.
- „Áríđandi ađ fá nýjan spítala“. Viđtal viđ Tómas Guđbjartsson, lćkni sem birtist í Fréttablađinu ţann 19. mars, 2013.
- „Hćtta á neyđarástandi á Landspítala“. Leiđari Engilberts Sigurđssonar, ritstjóra Lćknablađsins og prófessors í geđlćknisfrćđi, birtist áriđ 2013.
2012
- „Borgarstjórn samţykkti deiliskipulagiđ“. Frétt á heimasíđu Nýs Landspítala ţann 14. desember, 2012.
- „Nýr Landspítali“. Grein eftir meirihluta Samfylkingar og Besta flokks í borgarstjórn Reykjavíkur: Jón Gnarr, Dag B. Eggertsson, Oddnýju Sturludóttur, Einar Örn Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttur, Evu Einarsdóttur, Óttarr Proppé, Elsu Yoeman og Karl Sigurđsson. Greinin birtist í Fréttablađinu ţann 12. desember, 2012.
- „Brýnt ađ endurnýja húsnćđi til ađ mćta aukinni ţörf“. Viđtal viđ Maríu Heimisdóttur, framkvćmdastjóra fjármálasviđs Landspítala og Gyđu Baldursdóttur hjúkrunarfrćđing og verkefnastjóra hjá Nýjum Landspítala, í Bítinu ţann 13. desember, 2012.
- „Spítalinn á ađ vera miđsvćđis og innan um ađra byggđ.“ Frétt á heimasíđu Nýs Landspítala ţar sem sagt er frá erindi Sigurđar Einarssonar arkitekts. Erindiđ var flutt á samráđsţingi Nýs Landspítala í desember, 2012.
- „Endurnýjun Landspítala brýnt ţjóđţrifamál“. Grein eftir Gyđu Baldursdóttur hjúkrunarfrćđing og Jóhannes M. Gunnarsson lćkni sem birtist í Velferđ, tímariti Hjartaheilla áriđ 2012.
- „Ekki gera ekki neitt - um byggingu sameinađs Landspítala“. Grein eftir Ölmu Möller sem birtist í Morgunblađinu ţann 22. nóvember, 2012.
- „Borgarstjórn samţykkti breytta svćđisskipulagstillögu“. Frétt á heimasíđu Nýs Landspítala ţann 20. nóvember, 2012.
- „Landspítali - Öryggisnet í ţágu og eigu ţjóđar“. Grein eftir Sigríđi Gunnarsdóttur framkvćmdastjóra hjúkrunar og Ólaf Baldursson framkvćmdastjóra lćkninga á Landspítala. Greinin birtist í Fréttablađinu ţann 20. júní, 2012.
- „Betri ađbúnađur sjúklinga í augsýn“. Grein eftir Kristínu Gunnarsdóttur, deildarstjóra á gjörgćsludeild Landspítala sem birtist í Fréttablađinu ţann 20. júní, 2012.
- „Nýtt rannsóknarhús leysir 36 ára gamlan vanda“. Grein eftir Erlu Sigvaldadóttur yfirlífeindafrćđing á Landspítala og Karl G. Kristinsson yfirlćkni á sýklafrćđideild Landspítala, sem birtist í Fréttablađinu ţann 1. maí, 2012.
- „Nýtt sjúkrahótel er nauđsyn“. Grein eftir Bryndísi Konráđsdóttur, forstöđumann sjúkrahótels, sem birtist í Fréttablađinu ţann 31. mars, 2012.
- „Stćrri spítali er ekki pjatt heldur nauđsyn“. Grein eftir Hlíf Steingrímsdóttur og Kristjönu G. Guđbrandsdóttur, stjórnendur blóđlćkningadeildar Landspítala, í Fréttablađinu ţann 14. mars, 2012.
- „Nýtt hús - til hvers?“ Grein eftir Sigurđ Guđmundsson fyrrverandi forseta heilbrigđisvísindasviđs HÍ í Fréttablađinu ţann 28. febrúar, 2012.
- „Nýr spítali - já takk!“ Grein eftir Hildi Helgadóttur í Fréttablađinu, 21. febrúar, 2012.
- „Spítalinn okkar allra“. Grein eftir Önnu Stefánsdóttur og Gyđu Baldursdóttur, hjúkrunarfrćđinga, í Fréttablađinu ţann 22. febrúar, 2012.
2002-2011
- „Framtíđarskipulag Landspítala Íslands viđ Hringbraut“. Grein eftir Pál Hjaltason, formann skipulagsráđs Reykjavíkurborgar sem birtist á heimasíđu Nýs Landspítala ţann 7. október, 2011.
- „Nýbygging Landspítalans og Háskóla Íslands - Af hverju?“ Grein eftir Sigurđ Guđmundsson, forseta heilbrigđisvísindasviđs Háskóla Íslands og birtist á heimasíđu Nýs Landspítala ţann 7. september, 2011.
- „Hvađ miđar uppbyggingu Landspítalans?“ Grein eftir yfirlćknana Guđmund Ţorgeirsson og Ţórđ Harđarson, frá 16. febrúar, 2008.
- „Nýr spítali - Miđstöđ ţjónustu, ţekkingar og nýsköpunar.“ Grein eftir Kristínu Ingólfsdóttur, ţáverandi rektor Háskóla Íslands sem birtist ţann 2. febrúar, 2008.
- „Háskólasjúkrahús - rétt hugsađ á réttum stađ.“ Grein eftir Eirík Steingrímsson prófessor og Magnús Karl Magnússon lćkni á Landspítala sem birtist ţann 14. júlí, 2006.
- „Vandlega valinn stađur fyrir nýja háskólasjúkrahúsiđ.“ Grein eftir Kristínu Ingólfsdóttur, ţáverandi rektor Háskóla Íslands og Magnús Pétursson fyrrum forstjóra LSH. Greinin birtist ţann 1. febrúar, 2006.
- „Betri árangur međ nýjum sjúkrahúsbyggingum.“ Grein eftir Torfa Magnússon lćkni sem birtist ţann 25. janúar, 2006.
- „Ţörf fyrir nýtt hátćknisjúkrahús“. Grein eftir Ţorkel Sigurlaugsson í Morgunblađinu, ţann 14. janúar, 2005.
- „Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut sögđ skynsamleg“. Viđtal viđ Ingibjörgu Pálmadóttur og Jón Kristjánsson, fyrrum ráđherra í Morgunblađinu, ţann 30. janúar, 2002.
Kynningarrit og sjónvarpsefni
- Landspítalaţorpiđ - sérsvćđi á heimasíđu Landspítala um uppbygginguna viđ Hringbraut.
- Myndband frá ársfundi Landspítala 2018. Myndbandiđ sýnir viđtöl viđ starfsfólk ţar sem ţađ lýsir framtíđarsýn sinni í tengslum viđ uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut.
- Myndband frá ársfundi Landspítala 2018. Myndbandiđ sýnir ţrívíddarlíkön, tölfrćđi og teikningar í tengslum viđ uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut.
- Upplýsingabćklingur Nýs Landspítala ohf. um Hringbrautarverkefniđ. Bćklingurinn kom út í apríl 2018.
- Kynningarrit Nýs Landspítala ohf. á Hringbrautarverkefninu. Kynningarritiđ kom út ţann 5. október, 2017.
- Kynningarrit Nýs Landspítala ohf. á Hringbrautarverkefninu. Kynningarritiđ kom út ţann 26. október, 2016.
- Kynningarrit um sjúkrahótel á lóđ Landspítala viđ Hringbraut. Kynningarritiđ kom út 10. desember, 2015.
- „Landspítali fyrir framtíđina“. Kynningarrit um nýjar byggingar Landspítala međ viđtölum viđ m.a. Ölmu Möller og Hlíf Steingrímsdóttur yfirlćkna, Sigríđi Zoega hjúkrunarfrćđing og Svandísi Báru Karlsdóttur sjúkraliđa. Kynningarritiđ kom út í nóvember, 2012.
- Sjónvarpsţátturinn „Atvinnulífiđ“ á Hringbraut - fyrri hluti. Í ţessum ţćtti er m.a. viđtal viđ Pál Matthíasson, forstjóra Landspítala. Ţátturinn er frá 20. október, 2015.
- Sjónvarpsţátturinn „Atvinnulífiđ“ á Hringbraut - seinni hluti. Í ţessum ţćtti er m.a. viđtal viđ Önnu Stefánsdóttur, formann stjórnar Spítalans okkar. Ţátturinn er frá 28. október, 2015.
- Sjónvarpsţátturinn „Atvinnulífiđ“ á Hringbraut. Í ţessum ţćtti er fjallađ um byggingu nýs Landspítala viđ Hringbraut og í honum má heyra viđtöl viđ fjölda fólks um máliđ. Ţátturinn er frá 25. október, 2017.
Myndbönd frá vinnustofum starfsfólks í hönnunarferli nýs Landspítala
- Myndband frá vinnustofu stođdeilda - međ ţátttöku sjúklinga Landspítala
- Myndband ţar sem fariđ er yfir forhönnunarferliđ - Viđtal viđ fjölmarga hlutađeigendur
- Myndband frá vinnustofu um međferđarkjarna (neđst í forstjórapistli Páls Matthíassonar)
- Myndband frá vinnustofu um hönnun bráđamóttöku í nýjum međferđarkjarna.
- Myndband frá vinnustofu um nýtt rannsóknahús.
- Myndband sem lýsir 3P ađferđafrćđinni viđ notendastýrt hönnunarferli nýs spítala, viđtal viđ Chris Backous frá Virginia Mason.
Ýmislegt í rćđu, riti, mynd og hljóđi
- Rćđa Önnu Stefánsdóttur, formanns stjórnar Spítalans okkar á stofnfundi samtakanna í apríl áriđ 2014.
- Frétt um stofnun landssamtakanna Spítalinn okkar, frá 9. apríl, 2014.
- Ţrír pistlar um merkilegan hlut kvenna í baráttunni fyrir spítalabyggingum í upphafi 20. aldar. Pistlarnir voru unnir af Önnu Stefánsdóttur og Oddnýju Sturludóttur, stjórnarkonum í Spítalanum okkar.
- „Hvikum hvergi“ - Undirskriftir hundruđa Íslendinga um tafarlausa uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut. Áskorunin birtist 23. október áriđ 2015, í Fréttablađinu og Morgunblađinu.
- Myndband frá ţví ţegar skóflustunga var tekin ađ nýju sjúkrahóteli í nóvember áriđ 2015.
- Myndband frá málţingi Spítalans okkar sem haldiđ var í október áriđ 2015.
- Myndband frá erindi Sigríđi Gunnarsdóttur, framkvćmdastjóra hjúkrunar, á málţingi Spítalans okkar í október áriđ 2015. Erindiđ ber heitiđ „Nýtt húsnćđi: Aukiđ öryggi sjúklinga“.
- Myndband frá erindi Guđmundar Ţorgeirssonar, prófessors í lyflćkningum, á málţingi Spítalans okkar í október áriđ 2015. Erindiđ ber heitiđ „Frćđasamfélagiđ og sérstađa háskólasjúkrahúss“.
- Myndband frá erindi Ásdísar Hlakkar Theódórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar, á málţingi Spítalans okkar í október áriđ 2015. Erindiđ ber heitiđ „Spítali í borg - skipulag Vatnsmýrar“.
- Myndband frá erindi Gísla Georgssonar, verk- og eđlisfrćđingi á Landspítala, á málţingi Spítalans okkar í október áriđ 2015. Erindiđ ber heitiđ „Nýr landspítali: Nauđsynleg tćkniţróun“.
- Myndband međ ávarpi Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala á ársfundi Landspítala áriđ 2014. Ávarp Páls ber heitiđ „Uppbygging í augsýn“.
- Myndband međ erindi Önnu Stefánsdóttur, formanns stjórnar Spítalans okkar á ársfundi Landspítala áriđ 2014.
- Vinningstillaga SPITAL um međferđarkjarna nýs Landspítala.
- Skýrsla KPMG um Forsendur og hagkvćmni ţess ađ stađsetja nýjan spítala viđ Hringbraut.
- „Spurningar og svör“ - af heimasíđu Nýs Landspítala.
- „Borgarsýn“ - tímarit skipulags- og byggingarsviđs Reykjavíkurborgar áriđ 2011, sem helgađ var deiliskipulagi nýs Landspítala viđ Hringbraut.
- „Ţađ á engin/nn eftir ađ heimsćkja ţig Soffía“. Myndband međ erindi Klöru Guđmundsdóttur lćknanema, frá málţingi Spítalans okkar í október, 2016.