49. fundur stjórnar

49. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 28.  nóvember  2016 kl. 12:00 að Skúlagötu 21

 

Mætt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir og Þorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríður Rafnar Pétursdóttir

 

  1. Samþykkt fundargerðar frestað
  2. Fjármál – ráðstöfun félgasgjalda. Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna, árgjald var sent í heimabanka félagsmanna í lok september með gjaldaga 31. október.  Innheimta gengur vel. Rætt að nota félagsgjöldin til kynningarmála líkt og undanfarin ár. Rætt hvernig staðið verður að kynningarmálunum á næsta ári
  3. Aðalfundur 2017.  Ákveðið að halda aðalfund 2. mars 2017. Rætt að  halda t.d. eitt erindi að loknum aðalfundarstörfum
  4. Önnur mál.
  5. Ákveðið að stjórnin haldi vinnufund þriðjudaginn 10 janúar.
  6. Ákveðið að fundir stjórnar verði annan hvern þriðjudag kl. 12.00-13.00
  7. Samþykkt að greiða farsímakostnað formanns

 

Fleira ekki gert.

Fundargerð ritaði Anna Stefánsdóttir