49. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 28. nóvember 2016 kl. 12:00 að Skúlagötu 21
Mætt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir og Þorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríður Rafnar Pétursdóttir
- Samþykkt fundargerðar frestað
- Fjármál ráðstöfun félgasgjalda. Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna, árgjald var sent í heimabanka félagsmanna í lok september með gjaldaga 31. október. Innheimta gengur vel. Rætt að nota félagsgjöldin til kynningarmála líkt og undanfarin ár. Rætt hvernig staðið verður að kynningarmálunum á næsta ári
- Aðalfundur 2017. Ákveðið að halda aðalfund 2. mars 2017. Rætt að halda t.d. eitt erindi að loknum aðalfundarstörfum
- Önnur mál.
- Ákveðið að stjórnin haldi vinnufund þriðjudaginn 10 janúar.
- Ákveðið að fundir stjórnar verði annan hvern þriðjudag kl. 12.00-13.00
- Samþykkt að greiða farsímakostnað formanns
Fleira ekki gert.
Fundargerð ritaði Anna Stefánsdóttir