Spítalinn okkar landsamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
32. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 2. nóvember 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöðinni.
Mætt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Þorkell Sigurlaugsson. Forföll boðuðu Oddný Sturludóttir og Sigríður Rafnar Pétursdóttir.
Gestur fundarins voru félagar frá Betri spítala á betri stað þau Guðjón Sigurbjartsson, Gestur Ólafsson og Kristín Gunnarsdóttir.
Anna setti fundinn og var því næst gengið til dagskrár.
Fundi slitið kl. 18:00.
Næsti fundur verður mánudaginn 16. nóvember kl. 16:00 í Heilsuverndarstöðinni.
Gunnlaug ritaði fundargerð.