Ávarp fluttu
Rektor Háskóla Íslands - Jón Atli Benediktsson,
Runólfur Pálsson, forstjóri LSH, Unnur Þorsteinsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs, og
Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri HVIN (háskóla, vísinda, iðnaðar og nýsköpunar) þar sem ráðherra komst ekki, en skilaði góðri kveðju og svo
Gunnar Svavarsson, sem stýrði athöfninni og skóflustungu. Ítarlegri fréttir hér á vef HÍ.