Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldinn þriðjudaginn 15. mars 2016 kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura í Víkingasal.
Dagskrá fundarins samkvæmt stofnskrá samtakanna:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál
Að loknum aðalfundi hefst málþing Spítalans okkar um uppbyggingu Landspítala. Meðal fyrirlesara verður Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
Stjórnin